Jólaveisla á Hildibrand 2024

Þegar góða veislu gjöra skal!

 

Verið velkomin í Jólaveislu til okkar á Hildibrand Hótel Neskaupstað.

Við bjóðum upp á einstaka forréttaplatta með hráefni úr héraði sem eru bornir á borð og aðalréttahlaðborð að hætti Hildibrands. Þessu fylgjum við svo eftir með gómsætu eftirrétta hlaðborði sem engin verður svikin að. Sem sagt margrétta veisla sem kitlar bragðlaukana.

Ísabella og Óskar spila fyrir matargesti.

 

Dagsetningar í boði:

  • 22. & 23.nóvember
  • 29. & 30.nóvember
  • 6. & 7. desember
  • 13. & 14. desember

Verð á mann er kr. 14.000

 

Núna geta hópar líka bókað jólaveislu Hildibrands í Beituskúrnum

 

Fyrir  bókanir og frekari upplýsingar heyrðu í okkur Sirrý í síma 847-1950 eða Önnu í síma 897-7803

Það er líka hægt að senda okkur tölvupóst á hildibrand@hildibrand.is