Select Page

Allar helgar í febrúar, mars og apríl 2022

Skíðaferð í austfirsku Alpana

Lýsing ferðar

Hvað er betra en skíða niður brekkur með gleði í hjarta í austfirsku ölpunum?

Í Oddsskarði er frábært skíðasvæði fyrir börn og fullorðna og er gjarnan nefnt austfirsku alparnir staðsett milli Eskifjarðar og Norðfjarðar. Aðstæður til skíðaiðkunnar eru til fyrirmyndar og allar brekkur á skíðasvæðinu eru troðnar daglega.

Svæðið býður upp á tvær diskalyftur, hvor í framhaldi af annarri sem fer hæst upp í 1.257 metra hæð með æðifagurt útsýni yfir firðina. Sólskynsbrekka er nýleg barnalyfta sem hentar vel jafnt byrjendum sem og káta krakka. Á svæðinu eru einnig skemmtilegar gönguleiðir fyrir skíðagöngufólk.

Þessi ferð er fyrir alla, fjölskyldur, pör og einstaklinga sem langar að kynnast skíðaparadís Austurlands og eiga notalegan tíma í Norðfirði með dásamlegum veitingum, skemmtun og upplifa allt sem Neskaupstaður hefur uppá að bjóða.

Gist er á íbúðahóteli Hildibrand, flogið með Flugfélagi Íslands, boðið upp á spennandi mat frá Kaupfélagsbarnum, farið og notið í VÖK á Héraði, hlustað á lifandi tónlist og frí frá streitu og hraða hversdagsleikans.

Skráning fer fram hér neðar á síðunni.

Dagskrá

Your Title Goes Here

Your content goes here. Edit or remove this text inline or in the module Content settings. You can also style every aspect of this content in the module Design settings and even apply custom CSS to this text in the module Advanced settings.

Fimmtudagur
 • Flogið frá Reykjavík og lent á Egilsstöðum kl 19
 • Tveggja rétta kvöldverður á Hildibrand kl 20:15
Föstudagur
 • Morgunmatur
 • Ferð í fjallið kl 11
 • Léttar veitingar
 • Komið til baka á Hildibrand kl 16
 • Sund kl 17:30
 • Þriggjarétta máltíð á Hildibrand kl 20
Laugardagur
 • Morgunmatur
 • Ferð í fjallið kl 10
 • Léttar veitingar
 • Komið til baka á Hildibrand kl 16
 • Hlaðborð og lifandi tónlist kl 19
Sunnudagur
 • Morgunmatur

 • VÖK á Héraði

 • Akstur á flugvöllinn kl 9:30

Innifalið

Z

Ferð til og frá Egilsstaðaflugvelli

Z

3 nætur á Hildibrand hotel

Z

Skíðapassi að Oddsskarði

Z

Morgunmatur

Z

2 rétta kvöldverður (fim)

Z

3 rétta kvöldverður (fös)

Z

Hlaðborð (lau)

Z

Léttar veitingar og nesti

Z

Aðgangur að VÖK, Héraði

Z

Sund

Ekki innnifalið

Q

Gönguskíðabúnaður

Q

Drykkir

Q

Slysatrygging

Hvað á að koma með?

l

Skíði og skó

l

Skíðastafi

l

Fatnað til útivistar

l

Sundföt

Verð

Einstaklingar

Skíðaferð, gisting, veitingar & afþreying:

102.000 kr.

Skíðaferð, gisting, matur & afþreying ásamt flugi:

xxx.000 kr.

Pör/Tveir í herbergi

Skíðaferð, gisting, veitingar & afþreying:

89.000 kr. á mann

Skíðaferð, gisting, matur & afþreying ásamt flugi:

xxx.000 kr. á mann

Viltu vita meira?

Þú getur sent okkur tölvupóst á hildibrand@hildibrand.is eða hringt í síma 861 1498

Bóka ferð

5 + 1 =

HILDIBRAND HOTEL

Our Services

Accomondation

Hildibrand is ideal for groups and remote workers looking for a longer vacation stays with spacious, fully equipped, self-catering apartments.

The Cliff is open from June to August. Offering budget accommodation with a view. Each double/twin room has a private bathroom and comes with daily breakfast.

Things to do

The perfect place for East Iceland Adventures

From hiking to horse riding, farm visits to hot tubs the area is filled with activities ready to give you an Icelandic adventure away from the crowds of Iceland’s ring road.

See further down for more detailed info

Dining

If you are on a short stay, or just don’t feel like cooking, Kaupfélagsbarinn on the ground floor of Hildibrand offers a varying menu of homely food.  Or 5 minutes walk away you’ll find Beituskurinn, the perfect place to meet locals, have a casual meal and a drink on the deck in the summer sun.

WHAT OUR GUESTS SAY

Reviews

Great location & views - Great value for the money

No-cost upgrade to a large, fully-equipped apartment; great location with excellent views of the fjord and mountains; lots of parking; close to the grocery store.

Exceptional

Great apartment, modern room, bathroom, spacious living room and all mods kitchen. More than enough for two people. Dinner at the hotel restaurant was really good. I'd love to stay in that apartment again!

Stunning

The apartment is awesome. It's really big, clean and has everything you need. You can also find cleaning supplies if you plan on staying for longer. The beds were comfortable, the heat worked amazingly and the view from the balcony is really pretty. It has a gas station and a store nearby so you can find pretty much everything you need. I really recommend it!

Any questions?

Contact us

Phone number

+354 477 1950

Location

Hafnarbraut 2, 740 Neskaupstaður

Follow us on

Instagram

Contact us

Email address

hildibrand@hildibrand.com

Phone number

+354 4771950

Location

Hafnarbraut 2, 740 Neskaupstað

Opening hours

Hildibrand reception:

Every day 14:00-22:00

The Cliff, Self check-in:

Every day 14:00-22:00

Kaupfélagsbarinn Restaurant:

Monday to Friday 11:30-13:30 lunch offers
Kitchen is open everyday from 17:00-21:00

Follow us